1887

Leiðir til að virkja börn til þátttöku – nokkur dæmi

Norrænt rit í tilefni 20 ára afmælis Barnasáttmála SÞ

image of Leiðir til að virkja börn til þátttöku – nokkur dæmi

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er 20 ára á þessu ári. Í tilefni þessara tímamóta birtast hér 23 greinar um leiðir til að virkja börn til þátttöku í norrænu ríkjunum fimm og á sjálfstjórnarsvæðunum Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Greinarnar ná yfir vítt svið og lýsa líkönum fyrir þátttöku barna og unglinga í mikilvægum þáttum daglegs lífs: í leik- og grunnskóla, í menningarstarfi og nærumhverfinu sem og aðkomu þeirra að pólitískum ákvörðunum. Þá er sagt frá félagslegri virkni barna og unglinga sem búa að reynslu sem skjólstæðingar félagsþjónustunnar. Mikilvægt markmið er að þessi dæmi nýtist sem hvatning og verkfæri í starfi með æskufólki. Norska félagsvísindastofnunin (NOVA) setti skýrsluna saman að beiðni barna- og ungmennanefndar Norrænu ráðherranefndarinnar (NORDBUK).

Icelandic Finnish, English

.

Hugleiðingar í lokin

Greinasafnið hefur sýnt fram á að það, sem við köllum samfélagsþátttöku, spannar afar ólík ferli. Skipuleggja þarf þátttöku ungmenna í ljósi þess hvaða markmiðum skuli ná. Samfélagsþátttakan getur í senn verið tilgangur og meðalið, en innihald, form og mikilvægi eru nauðsynlegar forsendur ef vekja á áhuga unga fólksins á verkefninu. Raunveruleg áhrif, sama á hvaða stigi verkefnisins það er, ráða úrslitum um hvort þeim finnst þátttaka í því skipta máli.

Icelandic Finnish, English

This is a required field
Please enter a valid email address
Approval was a Success
Invalid data
An Error Occurred
Approval was partially successful, following selected items could not be processed due to error