
Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála
Stutt greinargerð um stjórnsýsluhindranir og tillögur að lausnum
Afnám stjórnsýsluhindrana hefur verið kappsmál norrænu landanna um nokkurra ára skeið. Ýmsar greiningar hafa verið gerðar og skýrslur unnar um þessi mál. Á fundi norrænu forsætisráðherranna í Punkaharju í Finnlandi 2007 var ákveðið að setja vettvang um stjórnsýsluhindranir á laggirnar. Hlutverk hans yrði að hleypa krafti í aðgerðir til að fjarlægja stjórnsýsluhindranir. Samstarfið á að tryggja réttindi borgaranna, örva hagvöxt og efla samkeppnishæfni landanna.
- Click to access:
-
Click to download PDF - 5.58MBPDF
-
Click to Read online and shareREAD