1887

Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála

Stutt greinargerð um stjórnsýsluhindranir og tillögur að lausnum

image of Stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum á sviði félags og vinnumarkaðsmála

Afnám stjórnsýsluhindrana hefur verið kappsmál norrænu landanna um nokkurra ára skeið. Ýmsar greiningar hafa verið gerðar og skýrslur unnar um þessi mál. Á fundi norrænu forsætisráðherranna í Punkaharju í Finnlandi 2007 var ákveðið að setja vettvang um stjórnsýsluhindranir á laggirnar. Hlutverk hans yrði að hleypa krafti í aðgerðir til að fjarlægja stjórnsýsluhindranir. Samstarfið á að tryggja réttindi borgaranna, örva hagvöxt og efla samkeppnishæfni landanna.

Icelandic Finnish, English, Norwegian, Danish

.

Fjölskyldubætur

Áður voru sænskar fæðingarorlofsgreiðslur skilgreindar sem fjölskyldubætur og voru því settar í sama bás og fjölskyldubætur í hinum löndunum. Í hinum norrænu löndunum hins vegar eru fæðingarorlofsgreiðslur ekki skilgreindar sem fjölskyldubætur.

Icelandic English, Norwegian, Danish, Finnish

This is a required field
Please enter a valid email address
Approval was a Success
Invalid data
An Error Occurred
Approval was partially successful, following selected items could not be processed due to error