1887

Svanurinn og Umhverfismerki ESB

18 góð dæmi frá litlum samfélögum á Norðurlöndunum

image of Svanurinn og Umhverfismerki ESB

Samstarf Norðurlandanna um norræna umhverfismerkið Svaninn hefur skilað miklum árangri og er Svanurinn nú eitt öflugasta umhverfismerkið í heiminum (samkvæmt alþjóðlegri könnun sem breska fyrirtækið Environmental Resources Management gerði árið 2008). Umhverfismerki Evrópusambandsins var einnig meðal fjögurra efstu merkjanna í sömu könnun. Í þessu hefti eru kynnt 18 góð dæmi um árangur lítilla fyrirtækja í litlum samfélögum á Norðurlöndunum, sem fengið hafa Svaninn eða Umhverfismerki ESB á vörur sínar eða þjónustu. Þessi dæmi sýna að umhverfismerking er ekki bara möguleg, heldur einnig ábatasöm, ekki bara í stórborgum, heldur einnig í litlum samfélögum. Samantektin var unnin fyrir Smásamfélagahóp Norrænu ráðherranefndarinnar, en hópurinn er undirnefnd vinnuhóps ráðherranefndarinnar um sjálfbæra framleiðslu og neyslu (HKP-hópsins).

Icelandic Norwegian, Finnish

.

Dæmisögurnar

Allsidige Nord AS var stofnað árið 2007. Strax frá upphafi var stefnt að því að fá umhverfisvottun á framleiðsluvörurnar, bæði til að draga úr neikvæðum áhrifum á umhverfi og samfélag og til að aðgreina sig frá öðrum seljendum burðarpoka. Svanurinn varð fyrir valinu í þessum tilgangi, vegna þess að Svanurinn var þekktasta merkið með ströngustu kröfurnar.

Icelandic Norwegian, Finnish

This is a required field
Please enter a valid email address
Approval was a Success
Invalid data
An Error Occurred
Approval was partially successful, following selected items could not be processed due to error