1887

Lýðræði og þátttaka í loftslagsmálum á norðurlöndum

Sömu markmið, ólíkar lausnir

image of Lýðræði og þátttaka í loftslagsmálum á norðurlöndum

Available online: https://pub.norden.org/nord2020-033/ Abstract [is]: Fimm þúsund manns á Norðurlöndum hafa svarað ýmsum spurningum um norrænt samstarf, loftslagsmál og lýðræðis¬-lega þátttöku. Niðurstöðurnar sýna að almenningur á Norðurlöndum hefur áhyggjur af þróun mála og telur loftslags- og umhverfismál vera brýnasta málaflokkinn í samstarfi Norðurlandanna. Þá eru skoðanir skiptar á því hvað fólk telur bestu aðgerðirnar og hve mikla trú það hefur á því að stjórnmálafólk geti leyst loftslags¬vandann. Skýrslan sýnir áskoranir og tækifæri norrænna lýðræðissamfélaga í starfi að umhverfis- og loftslagsmálum í framtíðinni.

Icelandic English, Norwegian, Finnish

.

Niðurstaða og vangaveltur

Í könnuninni voru tekin viðtöl við tæplega fimm þúsund manns á Norðurlöndunum um viðhorf Norðurlandabúa til loftslagsmála og lýðræðislegrar þátttöku. Við höfðum sérstakan áhuga á að kanna viðhorf ungs fólks og því er aldurshópurinn 16–25 ára hlutfallslega stærri en aðrir hópar. Vægi unga fólksins miðast við hlutfallslega við íbúafjölda hvers lands um sig.

Icelandic Norwegian, English, Finnish

This is a required field
Please enter a valid email address
Approval was a Success
Invalid data
An Error Occurred
Approval was partially successful, following selected items could not be processed due to error