1887

Lýðræði og þátttaka í loftslagsmálum á norðurlöndum

Sömu markmið, ólíkar lausnir

image of Lýðræði og þátttaka í loftslagsmálum á norðurlöndum

Available online: https://pub.norden.org/nord2020-033/ Abstract [is]: Fimm þúsund manns á Norðurlöndum hafa svarað ýmsum spurningum um norrænt samstarf, loftslagsmál og lýðræðis¬-lega þátttöku. Niðurstöðurnar sýna að almenningur á Norðurlöndum hefur áhyggjur af þróun mála og telur loftslags- og umhverfismál vera brýnasta málaflokkinn í samstarfi Norðurlandanna. Þá eru skoðanir skiptar á því hvað fólk telur bestu aðgerðirnar og hve mikla trú það hefur á því að stjórnmálafólk geti leyst loftslags¬vandann. Skýrslan sýnir áskoranir og tækifæri norrænna lýðræðissamfélaga í starfi að umhverfis- og loftslagsmálum í framtíðinni.

Icelandic English, Norwegian, Finnish

.

Formáli

COVID-19 faraldurinn hefur verið allsráðandi á dagskrá stjórnmálanna á þessu vori og sá vandi verður viðvarandi um langan tíma enn. Þrátt fyrir það er mikilvægt að missa ekki sjónar á langtímamálum sem skipta sköpum fyrir velmegun okkar og framtíð jarðarinnar.

Icelandic Finnish, English, Norwegian

This is a required field
Please enter a valid email address
Approval was a Success
Invalid data
An Error Occurred
Approval was partially successful, following selected items could not be processed due to error