1887

Norðurlandamálin með rótum og fótum

image of Norðurlandamálin með rótum og fótum

Skildu allir íbúar Norðurlandanna einu sinni hver annan án nokkurra vandkvæða? Hvernig og hvenær þróuðust frumnorrænu málin í nútíma málin íslensku, færeysku, norsku, sænsku og dönsku? Hvers vegna teljast finnska, samíska og grænlenska ekki til norrænna mála þótt þau séu töluð á Norðurlöndunum? Svörin getur þú fundi í þessari bók. Norðurlandamálin me rótum og fótum er vönduð og lifandi kynning á tungumálum sem eiga sér langa sögu á Norðurlöndunum: skandinavísku málunum, eyjamálunum íslensku og færeysku auk samísku, grænlensku og finnsku. Í bókinni er fjallað um gerð málanna, sögulega þróun þeirra og innbyrðis skyldleika.

Icelandic Swedish, Danish, Norwegian

.

Finnska

Finnska telst til úrölsku málaættarinnar, grannrar og slitróttrar ke∂ju mála sem teygir sig frá ströndum Eystrasalts alla lei∂ a∂ Jenisfljótinu og Tajmμrskaganum í Síberíu. Nafni∂ úrölsk mál hefur veri∂ nota∂ frá upphafi nítjándu aldar og byggist á πví a∂ mörg πessara mála eru tölu∂ í nágrenni Úralfjallanna á landamærum Asíu og Evrópu. Nú er tali∂ a∂ kjarnasvæ∂i∂ hafi upprunalega veri∂ í nágrenni Volgakröken e∂a á svæ∂inu sem kalla∂ er Hvíta-Rússland.

Icelandic Danish, Swedish, Norwegian

This is a required field
Please enter a valid email address
Approval was a Success
Invalid data
An Error Occurred
Approval was partially successful, following selected items could not be processed due to error